Ég var nýverið að tengja saman tvið og tölvuna og virkar bara fínt, en ég næ stundum í divx myndir á netinu en þær virka ekki með spilarunum sem er bara mpeg og vob etc.

Ég er með Sigma Hollywood+ kort..

Er möguleiki að það sé “codec” eða annar player sem gæti fúnsjönað með þessu sístemi þannig að ég geti spilað divx í spilarunum sem fylgir.?

Svo sá ég eitt hjá vini mínum Vga í Scart,er möguleiki að brúka þáð í kvikmyndir? hann gat það ekki, bara notað desktoppið og svoleiðis.

kv,
Óli