Hvernig virka skjákort? Er ekki nóg bara að kaupa sér skjákort á 8þúsund sem er 256mb ?
Svarið er NEI! Skjákort virka þannig að þegar nefnt er hversu tæknileg þau eru þá er þetta skrifað svona.
Microstar GeForce6 NX6200
256MB DDR, 300MHz C, 400MHz M, 128-bit, D, T, PCI Express Verð: 8450 kr.
Microstar GeForce7 NX7800GTX-VT2D256E
256MB DDR3, 433MHz C, 1,2GHz M, 256-bit, Dx2, T, PCI Express Verð: 43750 kr.
MB er bara vinsluminni í skjákortinu og alveg eins sett upp og vinnsluminni. Ef ég tek t.d gf nx7800gtx skjákortið til greina þá er það 256mb með DDR3 minni og það er 433MHz enn nx6200 bara DDR venjulegt og 300Mhz
Síðan kemur þarna eitthvað C1,2GHz ? Hugsa má þetta sem örgjörva skjákortsins því meiri Mhz því meira afkastar skjákortið.
Eins og sést er mjög mikill munur á þessum tveimur skjákortum, og líka verðmunur :)
Síðan er þetta PCI-Express, þetta er raufin sem móðurborðið er með, það eru til tvær gerðir: APG og PCI-Express. APG er reyndar að deyja út og síðasta sem nvidia t.d gaf út var 6800 skjákortið.
Móðurborð: Ef þú ert að fara kaupa þér móðurborð ekki kaupa með APG ef þú vilt geta uppfært í framtíðinni :)
Skjákort eins og þau “meika” það í doom3
Ath Radeon skjákortin eru sér og Nvidia sér það neðsta er best.
VERST
Radeon 9200 (250/400 MHz, 128MB)
Radeon 9600SE (325/365MHz, 128MB)
Radeon 9600XT (500/600 MHz,128MB)
Radeon 9800XT (412/730 MHz, 256MB)
Radeon X800 Pro (475/900 MHz, 256MB)
Radeon X800 XT Platinum Edition (520/1120 MHz, 256MB)
BEST
VERST
GeForce 4 Ti 4200 (250/514 MHz, 128MB)
GeForce FX 5200 Ultra (325/650 MHz, 128MB)
GeForce FX 5700 Ultra (475/950 MHz, 128MB)
GeForce FX 5900 XT (400/700 MHz, 128MB)
GeForce FX 5950 Ultra (475/950 MHz, 256MB)
GeForce 6800 (325/700 MHz, 128MB)
GeForce 6800 GT (350/1000 MHz, 256MB)
GeForce 6800 Ultra (400/1100 MHz, 256MB)
GeForce 7800 GT (400/1000 MHz, 256MB)
GeForce 7800 GTX (433/1200 mHz, 256MB)
BEST
Vona að þið getið notfært ykkur þetta…
Grétar Arndal Kr. (GrutuR*)
Grétar Arndal Kristjónsson