Mér langaði að deila með ykkur vandamálinu sem að kom fyrir mig áðan, þetta tiltekna vandamál kom mér í algeran skilning um það að þessir gallar sem að séu bara of gallaðir til þess að vera gallaðir!…..
Ég var að formatta tölvuna áðan, þetta er í 4 skiptið á árinu sem að ég gera það og þessvegna orðinn nokkuð sleipur á uppsetningar á þessu blessaða stýrikerfi.
95% …. eftir
en þá, *búmm* rafmagnslaust!!! Djö!!
Fer ekki meira út í þá sálma, en allaveganna slökknaði á tölvunni í miðri uppsetningunni!! andskotans..
En hvað :)
Eftir að ég kveikti á tölvunni þá bjóst ég við þessu vesta en hvað!
Upp kom svona “welcome screen” sem að innihélt þær upplýsingar að þetta forrit mundir hjálpa mér að leysa þann vanda að laga uppsetninguna á stýrikerfinu af því að hún hefði annaðhvort “corruptast” eða einhverjir errorar..
Auðvitað varð mér frekar létt að vita til þess að þurfa ekki að byrja upp á nýtt, út af því að ég er bara með Milleninum update þannig að ég verð að setja fyrst inn Win98 svo Milleninum.
En hvað??
Þið vitið öll að það er ekkert DOS í Milleninum þannig að það næsta sem að gerist er að tölvan fer út úr forritinu og segir mér það að þetta forrit (Windows Milleninum setup recovery assistant) eða eitthvað getur ekki keyrt sig í DOS!!! (“cannot run in Dos Mode)
Hver andskotans helvítis!!!
Til hvers að hafa svona hjálparforrit eiginlega, ég býst ekki við því að ef að ég hefði verið að uppfæra stýrikerfið með win98 í gangi að ef að þetta sama hefði gerst þá hefði win98 ræst sig upp og ég hefði geta notfært mér þetta nú af því að ég var nú einu sinni í GUI ham.
Hve HEIMSKT getur eitt stýrikerfi mögulega orðið!
Ég veit að þetta getur ekki verið böggur í þessari útgáfu, þetta er BARA heimska og ekkert annað.
Svo eitt í lokin:
EKKI nota þennan nýja fídus í Milleninum sem að ber nafnið ”system recovery eða restorer.
Það segist ef að það fer eitthvað úrskeiðis þá er bara að starta því og tölvan fer aftur þangað sem að þú seivaðir “restore Point”, ég ætlaði að vera rosa sniðugur og nota bara system restorer þegar það kom eitthvað smávægilegt fyrir…. ég hefði betur sleppt því..
Því að þetta “restorar” ALLT ekki bara einhver system skjöl sem að eru eyðilöggð heldur ALLT!
Eftir að hafa keyrt system restorer Point þá gat ég ekki notað neitt í tölvunni lengur…
Af hverju?
Jú meðal annar því að það var búið að hreinsa alla REgistryana út!
Ef að ég reyndi að keyra eitthvað þá vantaði forritinu einhverja skrá eða REgistry lykil sem að var horfinn!!
LOKAHUGLEIÐING UM SYSTEM RESTORER:
Til hvers að vera rosa sniðugur og spara þér eitt stykki format með því að bara keyra upp system restorer og láta hann um að laga þetta… Þú þarft hvort sem er að SETJA allt aftur upp…(leiki, forrit, stillingar á net og fleira..) eftir að hafa keyrt upp þetta heimska hjálparforrit.