Ég hef tekið eftir því þegar að ég rölti inn í eina tölvubúð af annari, að þar eru fartölvur til sölu, sú öflugasta sem að ég hef séð (á íslandi) var 2ghz, 1 gb vinnsluminni , ofl.,. Málið er að ég var að flakka á netinu og rak augun í “Ailienware Notebook” Sem er fartölva frá ailienware, sem eins og flestir vita held ég, eru mjög öflugar borðtölvur þó eru skoðanir manna eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Í þessari grein ætla ég að taka pínulítinn samanburð á “helstu” eiginleikum “HP Compaq nx8220 P-M 760 15.4” og “Ailienware Area-51m 7700”
Ailienware tölvan er í það besta 3.8 ghz 800mzh FSB 1MB Cache á meðan að HP tölvan er 2.00-GHz, 533-MHz FSB, 2-MB L2 cache
Hp tölvan er með 1gb vinnsluminni, og maður þarf í rauninni ekkert meira en það, samt sem áður geturu fengið ailienware tölvuna með 2gb, sem er andskoti öflugt.
Ailienware harði diskurinn er í það mesta 200GB (100GB x 2) 5400 RPM ATA100 - Seagate og hp er með 80GB 5400 rpm SMART en Hp diskurinn er 80 gb.
Þetta er bara smá brot af því helsta í þessum tölvum, ég nennti ekki að vera að gera ritgerð um tvær laptop :P.
En málið er að Maður á ekkert endilega að velja Tölvuna með stærsta Örrann eða mesta vinnsluminnið, það er satt að ailienware eru með öflugri tölvur en hp, en ef þú kaupir þér ailienware að utan og flytur hana inn, og hún bilar hjá þér, þarftu að senda tölvuna til þeirra, sem væri næst í Þýskalandi skilst mér, samt þegar að þú kaupir svona Notebook Area 51 hjá ailienware færðu toll free tryggingu á það ef þú þarft að sendana í viðgerð.
Það væri auðveldast að kaupa vél innanlands, uppá nálægð í tölvuþjónustu og fleira.
Bara svona í endann smellti ég inn verðunum á þessum 2 vélum : Ailienware Area-51m 7700 $3,259.00 eða 297.655kr í gegnum www.shopusa.is og hp tölvan er Verð 259.900 kr. m/vsk , Þannig að ef maður hugsar svolítið um það væri það í rauninni mun hagstæðara að kaupa sér bara ailienware uppá það að vera með öflugri og endingarmeiri vél fyrir 40.000kr meira en hitt.
Jæja en þetta var bara svona smá samdráttur um þessar tvær tölvur , en sitt sýnist hverjum um þessar tvær vélar og endilega commentið um þessa grein.
Takk fyri