Fyrirtækið Addonics kynnti nýlega nýtt disklingadrif sem fyrir utan að vera utanályggjandi, tengjast við USB, geta komið fyrir 240MB á sérstökum Superdisk240 disklingum, 120MB á gömlum Superdisk120 disklingum getur einnig komið fyrir heilum 32MB á venjulega 1.44" diskettu.

Drifið heitir Pocket Superdisk 240 og kostar í útlandinu $199

Ekki nóg með að þetta geti komið 32MB á venjulegan floppy (þó maður þurfi væntanlega að lesa með samskonar drifi) þá getur maður flutt fleiri hundruð MB á milli tölva án mikils basls vegna þess að tækið tengist við USB.

Rx7