
Það er ekki músamottan sem ég er að tala um, nei. Ég er að tala um lítið límband sem þú notar til að líma neðan á músina þína!
Þá á músin víst að renna betur og þú munt drepa meira í tölvuleikjum :D
Þetta er kallað Everglide Mouse Skatez.
Fyrir 7$ færðu: The skatez, spritt og leiðbeiníngar.
Þú hreinsar “fæturna” á músini með sprittinu og lætur límbandið á.
Lengdin á límbandinu er 4 og 1/2 tomma, sem er ekki mikið.
Þeir sem prufuðu þetta, fundu sona ca. 10% betri rennsli á músinni.
Er það nóg til að borga 7% fyrir, sérstaklega þegar þetta dugar í sona 1- 1 1/2 mánuð?
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.