Ég hef verið að pyrra mig á því hvað íslenskar tölvubúðir ganga mikið út á það að selja ódýrt drasl sem verður mjög dýrt þegar það þarf að laga tölvuna.
Það vantar búð sem selur Hi_Fi stuff ekki BT eða tölvulistan sem setja GeForce FX 5200 í velarnar og segja: eitt afkasta mesta skjákort á markaðnum í dag og mörg önnur dæmi eru um svona carp.
Það vantar íslenska Alien Ware ( þarf ekkert að selja Alien Ware) búð sem selur öflugar og ekkert endilega ódýrustu velarnar.
Það var mjög gaman að sjá Task special editon sem kostaði 650k kr sem náttúrulega var bara rugl,
Alien W. eru ódýrari en það (mun ódýrari).
Mig langar mjög mikið að sjá menn setja saman velar á bilinu 200þús og 400þús kr sem eitthvað er varið í.
Svo er líka svoldið ömurlegt að öflugasti P4 örinn á landinu er 3.2 ghz EE það er kominn fyrir löngu 4.0 ghz EE og það sem meira fyndið er er að hann kostar 110000kr þ.e. P4 3.2ghz og AMD FX-53 105000 kr sem er mun öflugri og ég meina mun mun öflugri.
Task hefur verið að bjóða flottar velar sem reyndar eru aðeins dýrari en það sem þær hafa up á að bjóða.
Menn vilja tölvur með öllu því næst besta og allt er í lagi sammt að taka besta skjákortið eða eitthvað en ekki öra því það er svo dýrt að fá það flottasta í þeim flokki.
Flott hjá Task en bara djók hjá hinum.
Svo er eitthvað smá af flottu drasli hjá tölvulistanum.
Bara einu skrefi framar og allt verður gott.
http://www.alienware.com/Product_Pages/desktop_all_gaming.aspx
Þessi hérna fyrir neðan er álíka flott og Task special editon en helmingi ódýrari.
http://www.alienware.com/Configurator_Pages/aurora_ddr.aspx?SysCode=PC-A51AURORA&SubCode=SKU-DOOM3
Takk fyri