SHDSL eða Symmetrical High-Density Digital Subscriber Line er nýjasta breiðbandstæknin og með henni á að vera hægt að fara allt uppí 4,6MB/sek hvora leið.
Framleiðandinn Efficient Networks segir að tæknin nái allt að 20.000 fet eða uþb 6,6Km frá stöðinni og allt upp í 19 mílur með mögnurum. Tæknin mun koma fyrst til Evrópu í stað þess að koma -eins og venjulega- fyrst til Ameríku.
Því miður eru þó litlar líkur á því að Land$íminn komi til með að taka upp þessa tækni að mínu mati vegna flutningstakmarkana Cantat strengsins og jafnvel þótt þeir myndu taka þessa tækni upp yrði hún ábyggilega alveg stjarnfræðilega dýr.
Meira um SHDSL <a HREF=http://www.pcworld.com/news/article/0,aid,48214,00.asp>Hér</a>
Rx7