Jæja, þá er intel búnnir að tjúna P4 uppí 1700 MHz

Og huxxa sér, 1GHz múrinn var brotinn í fyrra, þróunin er hröð :)
Gaman að sjá samnt að Sharky er að bera saman 1.7 GHz P4 og 1.33 Ghz AMD örra, *evilgrin* :)

Spurning hver hitinn er á þessari græju, gamansöm skoðun frá slashdot lesanda í mörgun:

In a recent press conference, Intel stated: “Not only is the new Pentium 4 a technological breakthrough in terms of processing performance, but users can cook 4 hamburgers in under 10 minutes on it's new larger-then-life-sized heatsink”

:)
Addi