
Þessar filmur eru piezoelektrískar filmur sem breyta rafmagni í hljóð. Svipaðar filmur eru í hringjurum og hátölurum í GSM símum, í bílflautum og löggusírenum. Það sem er nýtt við þetta er að þessar filmur þarf ekki að festa við neitt og það er hægt að rúlla þeim upp og stinga í vasann.
PS: Þessi grein lenti fyrst inná Linux af óskiljanlegum ástæðum þó ég hafi skrifað og sent inn greinina hér á vélbúnaði.