Pabbi fór með nótuna niðri Task og segir þeim frá þessu, þeir segjast ætla taka ábyrgð á þessu að þetta hafi verið vitlaust stillt á spennugjafanum og mun ég fara með tölvuna á mánudaginn niðri í task, og þeir munu bæta allt sem að hefur eyðilagst, hvort sem það sé bara spennugjafinn eða lika moðurborðið. Og þeir munu tengja allt upp á nýtt, 100% rétt og hafa allt rétt stillt og gá hvort að tölvan muni örugglega ekki virka og ef hun virkar þá mun ég geta bara farið með hana heim og farið í hana.
Mun ég ekki þurfa að borga 1 kr. fyrir þetta, hvorki þjónustuna eða það sem skemmdist.
Ég er nokkuð viss um að einhversstaðar hefði verið hlegið að manni og sagt að þetta væri bara á manni eigins ábyrgð. Ég hef algjörlega gefist upp á tölvulistanum og mun því í framtíðinni örugglega bara versla við task og jafnvel eitthvað við tölvuvirkni.
Svona á þjónustan að vera!
BloOdDeAleR - Bluddy - GigaBytE