Fyrirtækið <A HREF=http://www.actuality-systems.com>Actuality Systems</A> hefur nýlega tekist að búa til þrívíddar skjá sem virkar. Myndin á skjánum kemur fram í þrívídd og þetta er ekki eikkað krappí drasl sem maður þarf að vera með á hausnum heldur er þetta skjár sem situr á borðinu og maður getur gengið hringinn í kringum tækið og skoðað allar hliðar á því sem sýnt er á skjánum. Þetta er samt allt ennþá á tilraunastigi en það er hægt að sjá myndir af skjánum “in action” á síðu fyrirtækisins.
Því má bæta við að skjárinn hefur innbyggð ein 6GIG af minni og tengist við SCSI.