En Nvidia eru komnir með nýtt kort.
“GeForce 6800 Ultra”
Öflugasta skákortið í dag.
222 million transistors
400-MHz GPU
Six vertex units
16 pixel pipelines
256MB/256-bit GDDR3 memory (1,100-MHz effective)
Improved HDTV output
Integrated MPEG encoder/decoder
$499 (estimate)
Síðan er verið að tala um að maður þurfi að vera með 450 watta power supply og 2 power tengi til að tengja kortið !!!
Núna er bara bíða og sjá hvaða kort mun koma frá ATI. Ég held að það sé ekki langt í það. Ef maður skoðar síðuna hjá www.ATI.com þá eru þeir með einhverja auglýsingu þar “Get ready to Xperience it”
Ég býst nú við að það verði 6800 Ultra beaterinn.
Það verður gaman að fylgjast með þessu.
meira um þetta þarnna niðri
http://www.nvidia.com/page/geforce_6800.html
http://www.techtv.com/news/products/story/0,24195,366 8181,00.html
ps. ég er ekki mikil greinar skrifari en æfinginn skapar meistaran. Mér er svo sum sama hvort þið krítiðserið greinina.
“just Do it”
————————