Nýverið var fyrirtæki sem nefnist Boost Technologies að gefa út nýja tegund af mús sem í stað þess að sitja róleg á mottunni er sett á hausinn á manni og skynjar hreyfingar höfuðsins og sendir síðan upplýsingarnar þráðlaust til tölvunnar. Móttakarinn fyrir “músina” tengist við usb port og tækið kostar “aðeins” $695 í útlandinu.
Skemmtilegt “Gadget” en kannsi ekki alveg nógu sniðugt því að maður myndi stöðugt þurfa að vera að rykkja til hausnum þegar maður væri að nota tölvuna.
Rx7