Aldrei er að vita nema að Matrox nái að taka völdin af nVIDIA líkt og nVIDIA gerði við 3Dfx forðum. Sjálfum finnst mér það mjög ólíklegt þar sem nVIDIA er að fara setja á markað næsta kortið í GeForce línunni, GeForce 3, en það samkvæmt nVIDIA verður ólíkt öllu sem áður hefur verið.
Spennandi verðru að sjá hvort Matrox nái að slá sölu GeForce 3 með G800. Ég vona það því að það getur ekki verið gott ef einn framleiðandi á allt og engin samkeppni er.
Sjáið þetta:
http://www.g800.com
http://www.g800.com/condor.html
Mortal men doomed to die!