64mb Það fyrsta sem fólk ætti að vara sig á þegar það er að kaupa sína fyrstu tölvu og veit kannski ekki mikið/neitt um tölvur er það að
langflestar tölvur í dag eru seldar með 64mb innra minni, það er algjört svindl, þegar ég keypti tölvuna mína fyrir 2 árum þá var hún með 32mb minni, en svo var hún stækkuð strax og ég keypti hana í 64mb. Það er bara einfaldlega lágmark í dag að tölvur séu með 128mb minni, vélin mín er með það.

Þeir sem eru leikjafíklar (t.d. ég) þeir verða að vera með 128mb en því miður er vélin mín svo úrelt að ég rétt svo get spilað Hitman! En þeir sem eiga góða vél og eru með 64mb.. þeir hafa verið plataðir. Samt er það ekki þannig hjá öllu búðum að þeir selji 64mb í öllum, en það er skylda hjá BT, en hjá TR, Aco og þessum stóru þá held ég að þeir séu með 128mb….


kæru byrjendur!! látið ekki plata ykkur!!


SIGZI