Margir hafa spurt mig um myndina sem ég sendi hér en þetta er eitt
af fyrstu Dual AMD Duron móðurborðunum. Ég hef verið að bíða eftir
þessu lengi, og nú er loksins komið chipset (kallast 760MP) fyrir
fleiri en einn K7 CPU. Sérstaklega er þetta athyglisvert þar sem
þau eru að nota Socket-A, sem er sniðinn fyrir ‘litla bróður’ eða
Duron. Þannig að maður ætti að geta sett saman öfluga græju fyrir
minna fé en ef notaðir væru sambærilegir Intel CPU. <a
href="http://www.2cpu.com/index.html#newsitem981772547,16588,“>Þessi</a>
grein á <a href=”http://www.2cpu.com/“>2cpu.com</a> talar um MB frá
Tyan en myndin er af borði frá SuperMicro. Reyndar virðast þessi MB
vera miðuð meira við server markað en fiktara, en okkur er nú sama
um það, right? Ég læt fylgja með mynd af Tyan borðinu. <a
href=”http://slashdot.org/“>slashdot</a> er með <a
href=”http://slashdot.org/article.pl?sid=01/02/05/0256215&mode=nested
">grein</a> um þetta.
(Má bjóða einhverjum 750MHz Atlon MB?) :)