Gamers Depot hafa tekið sig til og skoðað frammistöðu topp kubbasettanna frá ATI og NVIDIA í alvöru leikjum (þið munið kannski eftir því að NVIDIA hefur verið að segja að synthetic benchmark eins og 3Dmark sé ekki nóg til að dæma hraða kubbasetta). Samkvæmt prófunum þeirra verður NVIDIA að fara að taka sig saman í andlitinu því að í þessum prófum sýnir Radeon 9800 PRO afdráttalausa yfirburði í samanburðinum við GeForceFX 5900 sem kostar þó töluvert meira.Gamers Depot hafa tekið sig til og skoðað frammistöðu topp kubbasettanna frá ATI og NVIDIA í alvöru leikjum (þið munið kannski eftir því að NVIDIA hefur verið að segja að synthetic benchmark eins og 3Dmark sé ekki nóg til að dæma hraða kubbasetta). Samkvæmt prófunum þeirra verður NVIDIA að fara að taka sig saman í andlitinu því að í þessum prófum sýnir Radeon 9800 PRO afdráttalausa yfirburði í samanburðinum við GeForceFX 5900 sem kostar þó töluvert meira.
Samkvæmt prófunum þeirra verður NVIDIA að fara að taka sig saman í andlitinu því að í þessum prófum sýnir Radeon 9800 PRO afdráttalausa yfirburði í samanburðinum við GeForceFX 5900 sem kostar þó töluvert meira. Samkvæmst vaktin.is kostar GeForceFX 5900 128MB 46.930kr þar sem það er ódýrast en ATI Radeon 9800 PRO 128MB kostar 34.900kr ódýrast.
Það er greinilegt að NVIDIA verður að fara að taka sig saman í andlitinu ef þeir ætla að halda í ATI.
Væri það ekki hámark kaldhæðninnar ef NVIDIA færi veg 3DFx? Ef svona heldur áfram þá gæti kannski farið svo eða jafnvel að NVIDIA neyddist bara til að einbeita sér að móðurborðum og gefa skjákortaslaginn upp á bátinn.
Meira um samanburðinn hér:http://www.gamersdepot.com/hardware/video_cards/ati _vs_nvidia/dx9_desktop/001.htm
Rx7