Þegar tæknimenn Tom's Hardware Guide voru að testa MSI 865 Neo 2 og MSI 875 Neo tóku þeir eftir að þrátt fyrir að þessi borð væru ekki með neitt sérstaklega öflugt memory interface voru þau að taka hin borðin í kakóið í benchmark testum.
Hvernig gat staðið á því?
Tæknihausarnir hans Tomma klóruðu sér í hausnum því að forrit á borð við WCPUID og Sisoft Sandra sáu í raun engan sérstakan mun á þessum borðum og öllum hinum. Það var ekki fyrr en notað var sérstakt forrit til að fylgjast stöðugt með örgjörvanum að þeir sáu hað var að gerast. Móðurborðin voru að hækka FSB tíðnina sjálf, sem sagt sjálf móðurborðin voru að yfirklukka örgjörvana á þess að notandinn yrði þess var og meðan forritin voru að keyra.
Þetta virkar þannig að þegar örgjörvinn nálgast 100% nýtingu hækkar kubbasettið FSB tíðnina inná örgjörvann og yfirklukkar hann þannig. Fylgst var með því þegar kubbasettið klukkaði 3Ghz P4 í 3,2Ghz.
Sem svar við þessari uppgötvun Tom´s Hardware manna sendu MSI menn í Taiwan þetta bréf (tekið af www.tomshardware.com):“To the Editors of Tom' s Hardware,
We are writing in response to your article ”Intel Rigs Up: P4 Series with FSB800“

Indeed what your lab engineer discovered is true.

MSI does plan to use the said ”logic circuit“ or ”dynamic overclocking“ as a feature for this board.

The reason why we haven't announced it to anybody yet is because we are in the process of doing internal testing and applying for a patent.

This feature should be available for high-end MSI motherboard in our next BIOS release.

MSI's ”dynamic overclocking“ (the feature name still has not been finalized as of this writing) feature is exactly what your article described.”The manufacturer has incorporated an ingenious logic circuit that increases the FSB speed between 6 and 8 percent while programs are running; the processor is automatically overclocked. However, FSB and CPU speeds are only increased when applications are started or when benchmark programs have finished - subject to CPU usage reaching close to 100 percent. And this is really interesting: the overclocking does not show up using conventional benchmarking utilities such as WCPUID, Intel CPU Frequency Display, CPUZ or SiSoft Sandra 2003. You need a very specialized tool to reveal the increased bus speed.“

The reason why the overclocking does not show up on well-known utilities such as WCPUID, Intel Frequency Display, CPUZ and SiSoft Sandra 2003 is because these programs cannot detect dynamic overclocking. That is why you need a special developer's tool to detect dynamic overclocking in realtime.

We are also planning to incorporate this feature on MSI boards in the future as well, and we will offer an option to activate and deactivate this feature on these boards.

Once again, thanks for everything!!!

Best Regards,
MSI Marketing”

Þetta ætti kannski ekki að koma svo mikið á óvart þegar maður hugsar til þess að MSI hefur látið “Soft Overclock” hugbúnað sem kallast Fuzzy Logic fylgja með móðurborðum sínum í þónokkurn tíma (þessi hugbúnaður virkar btw ég hef prófað þetta sjálfur).
Það er athyglisverð þróun að MSI séu farnir að þróa tækni til að sjá alfarið um yfirklukkið fyrir mann :)
Hinsvegar er það ekki nógu skemmtileg tilhugsun að ef örgjörvinn kúkar á sig vegna notkunar á þessum móðurborðum þá bætir Intel hann ekki.

Rx7