Nýjir ‘offical’ Nvidia driverar komnir í hús v.43.45 (ekkert beta) og eru búnir að minka töluvert síðan síðast, og eru nú rétt tæp 10mb (í stað 16 í 41.09)
(http://www.nvidia.com/view.asp?IO=winxp-2k_43. 45)
_______________________________
Release Highlights:
º The industry’s best Microsoft® DirectX® 9 support
º GeForce FX and Quadro FX support for cinematic computing
º Ultimate “The Way It’s Meant to be Played” experience
º …ekkert annað ‘nýtt’…
________________________________
Ég er búinn að prófa þetta, er að nota GF4-Ti4600 og ég get ekki kvartað :)
Fínt væri að fá þetta sem fyrst á static.hugi.is :)
Og endilega látið vita af reynslu ykkar með þetta version, kosti og galla sem þið finnið fyrir…