Jæj a loksins er 3dmark komið og hefur það verið að fá mjög undarlega umfjöllun á netinu. HardOCP hefur sagt að þeir ættli ekki að nota það til að meta skjákort og svo hefur nVidia sagt að þeir ættli ekki að styðja það. Ástæðan fyrir þessu er að leikja testin eru ekki eins og leikir sem eru að koma út og t.d. með Directx9 testinu þá er verið að nota 3 útgáfur af Pixel Shadernum.
En hvað um það, fólk heldur áfram að nota þetta til að monta sig og ég ættla að enda á því ;)
Athlon 1800xp
Radeon 9700 Pro
512mb 266mhz DDR
og 4317 3dmark stig
_______________________