Kræst, veit fólk ekki hérna hvað usenet er? Eftir að hafa lesið “Tölvuráðgjöf og Sérfræðingar á Vísi.is” og “Spurðumig.com” get ég ekki annað en hrist hausinn. Hefur virkilega enginn hérna notað usenet? Þarna er <b>ALLT</b>, ég get t.d. bent á umræður eins og comp.os.windows95, comp.ibm.pc.hardware eða jafnvel comp.os.ms-windows.nt.setup.hardware. Að ég tali nú ekki um hitt draslið, t.d. jafn ólíka hluti og fjalláhjól (rec.bicycles.off-road) og Gimp teikniforritið (comp.graphics.apps.gimp) eða stórfurðulega hópa eins og alt.morons og rec.arts.tv.uk.eastenders.
Internetið er meira en www…

J.