Ég hef öðru hverju verið að skoða allveg snildar síðu…eiginlega brandarasíðu.
Þetta er hjálparsíða um tölvumál/hardware hjá Vísir.is og svörin sem mennirnir gefa stundum eru svo fyndin að maður veltist um úr hlátri…þið verðið að skoða þetta :)

http://www.visir.is/ifx/?MIval=th_radgjof

Dæmi:
Q: Ég er með 56k modem en er alltaf að draga lappirnar í 1-2kb/sec í downloadum. Hvað get ég gert við nettenginguna hjá mér til að auka hraðann? Stundum tengist ég á 28.000 en stundum á 37.000.
A: Fáðu þér ADSL.

Q: Vandamálið er að ég þarf að fjarlægja “headzink” af GeForce 2 GTS en ég veit ekki hvernig ég á að taka það af. Ég þori nefnilega ekki að taka á því, því að 3d örgjörvinn gæti skemmst Það eru eingar spennur eða skrúfur.
A: Við gefum ekki leiðbeiningar eða ráðleggingar sem geta leitt til skemmda á vélbúnaði. Ég mæli ekki með þessu!

Þetta bull er hrein snilld…:)

BOSS
There are only 10 types of people in the world: