Já ég hef verið að spá í hvað svona personal server ætti að vera öflugur, í mínum huga er þetta svona.

1. Hann þarf að vera vel kældur og hljóð-lítill, engum finst gaman að reyna að sofa þegar kjarnorkuofn er í húsinu.

2. Helst ekki of slöpp, það er mikilvægt en auðvitað fer það eftir hvað þú notar hann í. Stýrikerfi þarf einnig að vera gott.

3. Ekki of dýr (nema þú sért Bill Gates)

4. Ekki að vera óstöðugur, Ímyndið ykkur ef hún væri að Crasha daglega og liggja bara í því að laga hana.

Til að spara Pening er auðvitað ekki skjár á Servernum, bara vera með pcAnywhere eða álíka forrit sett upp.
Fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá má líkja það við “Application sharing” í MSN s.s. þú stjórnar, desktopinu frá hinni tölvuni gegnum glugga.

Stýrikerfið….Margir geta rifist um það, Windows, linux. Annað??
það fer auðvitað eftir notkun serversins og hve hardcore þú ert.
ef þú ert enginn “Über Tölvukall/kona” þá veluru Windows 2000 server. En munurinn mun líklegast ráðast af verðinu (sem er um 100.000 kr.)

Draslið í kassanum má ekki gleyma, eins og í öllu öðru þá fer þetta eftir notkun.
Ef það er hugsað einungis um að vera tengdur með heimasíðu þá þarf hann nú ekki mikið og ætti 300mhz PII að fara létt með það, hinsvegar ef þetta á að tengja 4 tölvur á netið, halda uppi vefsíðu og Spila tónlist þarf aðeins meira til.

Minnið segir sig sjálft aldrei hægt að eiga nóg af því :)
aðarlega spurning hvað talvan ræður við.
Harður Diskur: gott að hafa hraðvirkan ekkert of stóran nema þú sért að downloada og uploada 24/7.
Drif: CD og Floppy ef eithvað skildi klikka, brennari er líka góður fyrir downloadara bara spurning hvort vélin myndi þola að gera annað ámeðan.
———————————————- ———————
Meðmælin:

Vefhýsinginn; 300mhz, 64mb, Win2k, 4gb,


Routerinn fyrir 4; 500mhz, 128mb, Win2k Server, 4+ porta switch
4gb,

MultiUseage; 1000+mhz, 512mb (helst DDR), 8+ swich, 80gb, Antivirus,

Tek ekki ábyrgð á stafsetninga villur.

Comment?