Gleymt lykilorð
Nýskráning
Vélar

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.096 stig
Aiwa Aiwa 1.770 stig
KITT KITT 1.650 stig
Dashinn Dashinn 1.480 stig
JoeyThunder JoeyThunder 1.296 stig
wiss wiss 1.264 stig
sputnik sputnik 1.244 stig

Druslan mín (19 álit)

Druslan mín Mitsubishi Galant GLS 4x4 árgerð 1990.
Ég á þetta víst. Bíllinn er með 2 lítra vél, svaðaleg 111 hestöfl og keyrður 160.000km.
Fínt að keyra hann og er í ágætis ástandi… Fæ mér vonandi Galant VR-4 einhver tíman seinna.

Vespa (14 álit)

Vespa Þetta er Vento Triton GT5.
ég er að pæla í því að fá mér vespu =)

Stærri gerðin af Vento Triton með nýtt lúkk og meira af græjum. Nýtt Carbon Fiber lúkk, nýtt chromað kraft púst, nýtt digital mælaborð, ný plata í gólfinu, nýtt stýri og grip, ný þjófavörn og nýtt og betra sætisáklæði. Hún kemur einnig full hlaðin, með Rafstarti, Fjarstarti, Þjófavörn, ABS bremsum, Ljósum í mælaborði, hjálmur fylgir, ábreiða fylgir og rúmgóð hólf fyrir græjur! Sjálfblöndunarkerfi f. tvígengis olíu.

Síðan í fyrravetur (29 álit)

Síðan í fyrravetur Einhvað að djöflast í götunni

Kagginn minn (38 álit)

Kagginn minn þetta er eðal vagninn minn

2008 Ferrari 599 GTB Fiorano Coupe (12 álit)

2008 Ferrari 599 GTB Fiorano Coupe All svalasti bíll sem ég veit um, en ég er nú bara Ferrari maður svo að efast um að allir eru sammála

BMW M3 e90 og e92 (11 álit)

BMW M3 e90 og e92 Þetta eru 2 nýjir M3 bílar frá BMW komnir með smá breytingar og svoleiðis flott heit ;)

Svarti er e92 ( 2 Dyra ) og Rauði er e90 ( 4 Dyra )

Þessi mynd er fyrir notandan “olig” því hann er alltaf að röfla að hann elski þetta lúkk meira en e46 :( ;)

Smá info um vélina:
4.0L V8 sem skilar 420Hö

0-60 mph: 4.5 - 4.6 seconds for E92 Coupe
4.7 - 4.9 seconds for E90 Sedan
5.1 - 5.3 seconds for E93 Convertible

TF-LIF (3 álit)

TF-LIF Aerospatiale AS-332L1 Super Puma

Buell Lightning XB9S (22 álit)

Buell Lightning XB9S Daginn… Fannst vera svolítið mikið af krossara myndum hérna þannig að ég ákvað að bæta einni götuhjóla mynd í safnið. Þarna er ég s.s. að krúsa á Sæbrautinni á Buell-inu. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um hjólið (sem mér finnst oft vanta) ef einhver hefur áhuga.

General information
Model: 2003 Buell Lightning XB9S
Category: Naked bike
Displacement: 984.00 ccm (60.04 cubic inches)
Engine type: V2
Stroke: 4
Power: 92.00 HP (67.2 kW)) @ 7200 RPM
Torque: 92.21 Nm (9.4 kgf-m or 68.0 ft.lbs) @ 5500 RPM
Compression: 10.0:1
Bore x stroke: 88.9 x 79.4 mm (3.5 x 3.1 inches)
Fuel system: Injection
Valves per cylinder: 2
Fuel control: OHV
Cooling system: Air
Gearbox: 5-speed
Transmission type final drive: Belt
Dry weight: 175.0 kg (385.8 pounds)
Seat height: 765 mm (30.1 inches)
Overall height: 1,232 mm (48.5 inches)
Overall length: 1,924 mm (75.7 inches)
Overall width: 831 mm (32.7 inches)
Ground clearance: 127 mm (5.0 inches)
Wheelbase: 1,321 mm (52.0 inches)
Frame type: Aluminum Frame with Uniplanar powertrain vibration isolation system
Front suspension: Showa® inverted fork with adjustable compression damping, rebound damping and spring preload
Rear suspension: Showa® shock absorber with adjustable compression damping, rebound damping and spring preload
Front tyre dimensions: 120/70-ZR17
Rear tyre dimensions: 180/55-ZR17

Audi rs6 sedan (13 álit)

Audi rs6 sedan Skelfilega fallegur bíll

5.0.l, v10 vél sem skilar rúmum 570 hestöflum og fer í hundrað á 4.7 sekúndum.

need I say more?

Trivia ! (13 álit)

Trivia ! Hvaða bíll er hér á ferð ? þetta er conpect btw :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok