Gleymt lykilorð
Nýskráning
Vélar

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.096 stig
Aiwa Aiwa 1.770 stig
KITT KITT 1.650 stig
Dashinn Dashinn 1.480 stig
JoeyThunder JoeyThunder 1.296 stig
wiss wiss 1.264 stig
sputnik sputnik 1.244 stig

BMW 116d bsk 2013 (0 álit)

BMW 116d bsk 2013
Þessi mynd var tekin 2022 bara til að sýna að þessi síða er ekki dauð ég ætla her i nu að lífga hana við

C-130 (0 álit)

C-130
Afturendin á C-130 :)

Mitsubishi Lancer Evolution IX (14 álit)

Mitsubishi Lancer Evolution IX Nýji bíllinn hjá vini mínum.

4 cyl
286hp
0-100km/h 4.4 sec
¼ mile: 12.9 sec @ 106.2 mph
289 tog
4WD
Top Speed: 250km/h

Hverjir þekkja þennan ? (0 álit)

Hverjir þekkja þennan ?
Væri gaman að vita hvort að menn vita hvað er hérna á ferðinni :)

TF-KFB í aðflugi (1 álit)

TF-KFB í aðflugi

DA20-C1, TF-KFB eigu Keili Flugakademíu í aðflugi fyrir 30 í Vestmannaeyjum 28. júlí 2012.

Copyright Daníel Stef.

Sólarlag yfir BIKF (2 álit)

Sólarlag yfir BIKF Á lokastefnu fyrir braut 02 í Keflavík í sólarlaginu

Corolla (1 álit)

Corolla Að mínu mati mjög clean breytt corolla :)

BMW e30 m3 (1 álit)

BMW e30 m3
Elska þessa bíla!

Nýtt og hressandi (4 álit)

Nýtt og hressandi Sú þróun sem er að verða á bílamarkaði í dag finnst mér vera ákaflega þreytandi og leiðinleg. Spurningin er sú sama hjá öllum; hvernig kemst ég lengra á minna magni af eldsneyti og hvaða eldsneytisgjafa eigum við að prófa núna?

Það er samt alveg merkilegt hvað margir “super cars” framleiðendur hafa náð langt með hybrid tækninni, sama hvort á við um gas, rafmagn, vetni eða annann orkugjafa. Enn er þó langt í land með að geta sett þessa orkugjafa í framleiðsluferli, enda er alltaf sami galli við það allt saman. Plássfrekt, dýrt og fer ekki nógu langt á einni hleðslu.

Engu að síður í þessari hybrid bílamenningu sem búið er að skapa í heiminum í dag er villtara útlit. Hér er einn concept bíll frá BMW sem ég veit svosem ekki meiri deili af, útlitslega séð. Talað er þó um það að árið 2013 eigi að vera á milli 5-10 þúsund svona bílar framleiddir. Gott eða slæmt? Endilega sköpum smá umræðu.

2012 Dodge Challanger (2 álit)

2012 Dodge Challanger
Hvernig er fólk að fýla nýja Challengerinn?

Þessi er með nýju Pentstar 24 ventla V6 vélinni. Sú vél er að skila rétt rúmum 300 hestum og með þeim eiginleika að geta slökkt á tveimur cylinderum fyrir "sparkastur".
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok