Mitsubishi Galant GLS 4x4 árgerð 1990. Ég á þetta víst. Bíllinn er með 2 lítra vél, svaðaleg 111 hestöfl og keyrður 160.000km. Fínt að keyra hann og er í ágætis ástandi… Fæ mér vonandi Galant VR-4 einhver tíman seinna.
Rafmagnsbíll frá dodge kemur 2010. info um bíllinn, afturhjólsdrif, 268hp, 650 lb.ft, 4,7 uppí hundrað, top speed 200km, kemst 320 á geymi, hleðslan tekur 8 tíma ef þú ert með 110volt en 4 tíma ef þú ert með 220volt output.
Ég og nokkrir úr björgubarsveitini Suðurnes fórum með unglingadeildini og áhvöðum að sýna þeim landhelgisgæsluna,og tókum við nokkrar myndir. “ÖNNUR TVEGGJA MANNVERA SEM BYGGJA HINA NÝJU VERÖLD AÐ RAGNARÖKUM LOKNUM LÍF OG LÍFÞRASIR LEINAST Í MEIMSTRÉNU ASKIT YGGDRASILS MEÐAN Á ORUSTUNNI STENDUR.NÆRAST SÍÐAN Á MORGUNDÖGG OG MUNU VERÐA FORFEÐUR NÝS MANNKYNS” ég náði ekki að lesa þetta allt,en þetta stendur á TF-LÍF
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..