Nú hugsa kanski margir “þetta er nú bara lélegt photoshop” en svo er ekki því þessi bíll er til og er hann í þýskalandi. Ég veit hinsvegar ekki hvort hann sé notaður sem löggubíll eða bara sýningargripur. Aflið í þessu er allveg nóg. Hann er með 6 lítra twin-turbo V12 sem er að skila 730 hp. Top speed er 360 km/h.
Þarna sjáið þið að Super Cubinn er mjög mikið skemdur eftir slysið sem hann lenti í á Melgerðismelum þegar hann var í flugtaki. Sem betur fer sluppu mennirnir í vélinni algjörlega utan við að farþeginn nefbrotnaði.
Þetta er nýji Vw Golfinn, hann kemur á markað 09 Þegar hann kemur á markað verður hann í boði með fjórum mismunandi gerðum TSI-bensínvéla; 80, 102, 122 og 160 hestafla og 160 hö vélin eyðir ekki nema 6.3 lítrum á hundraði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..