Nýja Imprezan 2006 fyrir Ameríku-markað (ef ég skil þetta rétt). Ekki það að ég sé mikið fyrir þessa bíla en sennilega eru einhverjir það hér spenntir fyrir þessu. Ekki hugmynd um afl eða aðrar tölur en ég veit að þetta fer í Topp 5 yfir ljótustu bíla sem ég hef augum litið. Punktur.