Þetta er Ford GT90 Concept sem er með V12 quad vél sem er að henda út 720 hestöflum og 6600rmp, hann nær að minsta kosti 350kmh í topp speed. Hann er 3.1 í 100 og er hann með 5 gíra beinskipta skiptingu. Hann hefur farið kvartmíluna á 10.9 sekundum… nokkuð gott.