Þetta er nú ekkert endilega besti bíll í heimi en nýlega dreymdi mig nákvæmlega þennan bíl og að ég ætti hann. Fann þessa mynd bara eftir að ég vaknaði. Fynnst hann alveg ógeðslega flottur miðað við að þetta er station.
Þið verðið að afsaka að ég veit ekkert um bílinn :/