Nú er það já? Ég hef hingað til bara frétt af tveimur um 30 pund sem hafa veiðst við íslenskar strendur það sem af er árinu. Eina heimildin sem ég hef fyrir því reyndar er www.votnogveidi.is en ég refresha það nokkrum sinnum á dag.
Annars er fullt af reyndum laxveiðimönnum á svæðinu, ekki bara banka amatörum, sem kunna vel til verka. Að auki mundu svona laxar verða “skyggndir”. Það er, sjást til ofan í ánni.
Að lokum, þessir fiskar eru ekkert mikið gáfaðari en 15-18 punda djólarnir sem nást alltaf upp ár hvert.
hefuru kannski pælt í því að t.d við laxá í aðaldal er búið að banna netaveiði í sjó nálægt ánni. held að það séu 14 km sem má ekki setja net hjá ánni það er allavega bannað báðum meginn við húsavík.
Hugsaðu lika út i það að það er ekki skráð allt sem veiðist. vegna þess að sumt af því sem veiðist er verið að veiða ólöglega.
Enda sagði eg ekki að það væru ALLIR lélegir veiðimenn sem væru að veiða við bakkana á t.d Laxá i aðaldal, heldur mjög mikið af því.
En svona að lokum er meginástæðan af hverju það er að fást minni fiskur og minna af honum er t.d í Laxá í Aðaldal var “Banka ametör” sem að tók ánna á leigu yfir heila helgi, hann keypti allar stangirnar (18) í 3 daga og það voru 2 börn og 2 fullorðnir. sem eru samanlagt 4 stangir.
Drengur! það er auðvitað liklegra að þú færð lax nær laxánni. af hverju helduru að það sé bannað að veiða nálægt ánni.
og hættu að snúa út úr. eg er ekki að segja neitt um það að þeir fari bara upp um ánna þegar það eru lelegir veiðimenn að veiða. eg er að segja að lelegir veiðimenn eru að veiða á vitlausum stöðum.
Einnig var eg að tala um ALLAN fisk en ekki bara stóran fisk. hélt bara að það væri nokkuð augljóst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..