spurning 1

ég er að fara taka grunnréttindin núna fljótlega og ég er búinn að vera skoða úrvalið af rifflum og ég sá einn 22.mag til sölu í intersport og þá er komið að spurningunni má ég kaupa magnum með grunnréttindi eða þarf ég að vera kominn með “stóra prófið”? er ekki viss því þetta er bara 22.cal


spurning 2

málið er að mig vantar örvar ég á helvíti öflugan boga sem ég hef verið að leika mér með í skotfimi en hann er ekki keyptur hér á landi (keyptur i usa) ég fékk hann svo gefins en ég á engar örvar eða þær sem ég á eru eiginlega ónýtar…. er þetta selt einhversstaðar hérna heima ? einnig vantar mig streng í bogann orðinn soldið slitinn, ef einhver veit hvar þetta er selt endilega láta mig vita

kv.Charley