Hæ,
Við félagarnir erum að spá í að fara uppá Arnarvatnsheiði, þá kanski Úlfsvatn, um helgina. Hvernig er þetta með að keyra þangað. Við erum á óbreyttum jeppa. Er þetta alveg fært fyrir slíkan bíl? Er ekkert vesen að komast yfir fljótið?

Kveðja,
Einar,