sælir
ég var að sækja mér eitt stykki byssuleyfi
og núna er komið að því að velja sér riffil
það sem ég er að sækjast eftir er NÁKVÆMNI það sem ég hef áhuga á er Target skotfimi og vil þessvegna eins stórt caliber og ég get fengið langdræginn og hárnákvæman riffil ég er búinn að vera skoða SAKO riffla og lýst ágætlega á þá
en ég vil spyrja ykkur sem hafið reynsluna hverju mæliði með fyrir mig með þetta í huga?
Bætt við 25. janúar 2008 - 13:07
einnig hef ég verið að skoða riffilsjónauka og hingað til hefur mér litist best á þennan http://www.zeiss.de/binoculars er þarna ofarlega ->6-24 x 72 T* FL Long range shooting, only illum. reticles, FL glas<-
ef þið hafið góða reynslu af einhverjum góðum sjónaukum endilega skellið því inn með ;)