Ég var að virða fyrir mér 2 rifla í sölu á netinu sem virðast ansi góðir en töluvert dýrir og nú velti ég fyrir mér hvort A eða B réttindi þurfi til að meiga kaupa þá.
Fyrst er það SAKO 42-TGR
http://www.vesturrost.is/vorur.aspx?ProductCategoryID=62
(sá neðsti)
og svo
TIKKA T3 Tactical
http://www.vesturrost.is/vorur.aspx?ProductCategoryID=64
Mig grunar sterklega að hér sé um B réttindi að ræða en ég veit ekki hver nákvæmlega skilin eru á milli A og B réttindina þannig fróðir meiga endilega upplýsa mig :)