gamall þráður en ég ákvað nú samt að svara…
ÉG efast um að stangirnar hafi verið mikið nýttar en Réttarnes gaf um 44 laxa á 6 stangir árið 2006.
Efri svæðin í Ytri voru bara drullu léleg. Gáfu um 70 laxa á tíu stangir.
ÉG er samt að spá í að fá mér eina helgi þarna í ágúst í sumar bara til að bleyta í færinu. Þá einn dag á guttlfoss, einn dag á heiði/bjallalæk og einn dag í réttarnes eða urriðasvæðið.
Annars tel ég Austurbakka hólsár sem SVFR er að selja mjög spennandi kost eða þá bara skella sér á aðalsvæði Rangánna.
Bara að passa sig að kaupa ekki leyfi á vesturbakka hólsár sem Lax-á er að selja eftir að veiðisvæðinu var breytt.