Vífilstaðavatn fyllist af gróðri á sumrin svo það er ekki gott að veiða þar.
Það er svo grunnt að það er nánast hægt að ganga útí það mitt í vöðlum, en sökum mikils gróðurs er það varasamt. Ef þú ert með spún ertu alltaf að festa og flugan sekkur ekkert með sökklínu.
Fiskurinn er líka grannur, allaveganna seinustu 2 sumör.