Nú er lax-á að auglýsa ferð til Mexico á frábæru verði.
Þeir settu upp smá kynningarmyndband, sem mig langar að deila með ykkur: http://www.lax-a.is/ugg/net_vid_targ40.mov
og hér er það sem stendur um ferðina hjá lax-a.

Heilir og sælir veiðimenn !

Jæja, nú er komið að því – við eigum enn nokkrar stangir lausar í sjóveiði í Mexikó á hreint út sagt ótrúlegu verði!

Vegna hagstæðra samninga getum við boðið vikuferð í sólina í Mexikó á einhver bestu bone fish veiðisvæði í heimi – út af Yucatan skaganum fyrir aðeins ISK 173000 á mann !!! Það gerist varla betra.

Vikan sem um
ræðir er 15-22. mars n.k. (fara verður frá Íslandi 14. mars og gista eina nótt í Köben)

Innifalið í verðinu er:

* Flug:
Kaupmannahöfn – Amsterdam 15/3 dep. 10 am
* Flug:
Amsterdam- Cancun15/3 dep. 14:25 lent í Cancun 18:40 local tíma – Amsterdam –
Kaupmannahöfn

* Akstur:
Flugvöllur í Cancun – Punta Allen – Cancun

* 1
leiðsögumaður með bát fyrir hverja tvo veiðimenn

* Gisting í
nýlegu húsi á ströndinni

* Hópstjóri á
vegum Lax-á sem þekkir mjög vel til á staðnum.

* Flug 22/3
Cancun-Amsterdam brottför kl. 20:45 og lent í Amsterdam næsta dag 23/3 kl.
12:40

* Flug 23/3
Amsterdam-Kaupmannahöfn brottf. Kl. 16:20 og lent í Köben kl. 17:40 (þá er
möguleiki á að ná Flugleiðavél heim sem fer frá Köben kl. 20:10)

Eini
aukakostnaðurinn er flug KEF-Köben-KEF og eins og allir vita geta menn fengið
mjög hagstæð kjör á vefnum bæði hjá Icelandair eða hjá Iceland Express.

Heildarfjöldi
stanga er 8 – enn er möguleiki að drífa sig með!