Fór á svæði 4 í sept í leit að ,,hulduhjörðinni", fann hana á öðrum degi og eftir lá um 80kg tarfur. Féll í 6-700 metra hæð og um 5 km frá næsta vegslóða eins og er oft raunin utan svæða 1 og 2. Ef að menn vilja fara á veiðar og hafa fyrir að finna og hýsa bráðina en ekki rúnta um í túttujeppa á fljótsdalsheiðinni þá er upplagt að sækja um á svæðum 3-8.