Úff þetta er erfitt að útskíra í stuttu máli, er efni í margar bækur! jæja reyni samt.
Caliber er mælieining yfir hlaupvídd riffla semsagt hversu breitt innra mál hlaupsins er. 1 caliber er 1/1000 úr tommu.
Samt segir það lítið um afl skots hve há calibertalan er, tökum til dæmis .50 bmg skothilkið er margfalt stærra og öflugra heldur en .243 win því .50 bmg er í raun .500 calibera hilki!
Svo er það annað mál að mörg skothylki eru af sama caliberi en eru samt gjörólík að stærð og lögun td, ,22 long rifle er eins og fluga hliðiná ,22-250. samt er sama beidd á kúlu í þeim báðum.
Nei það er ekki hægt að skíra þetta í stuttu máli. Reddaðu þér bók sem heitir Skotveiðar í Íslenskri náttúru eða kíktu á
http://www.hlad.is/ eða
http://netretinus.com/skot/