Ég er að byrja að hnýta og mig vantar GÓÐAR leiðbeiningar hvernig endahnúturinn er rétt gerður.
Ég er búinn að fara eftir leiðbeiningunum á flugur.is en mér fynnst þær aðeins of ruglandi í sambandi við endahnútinn. Leiðbeiningarnar þar í sambandi við flugurnar eru mjög fínar, en mér tekst bara ekki að gera endahnútinn almennilega!!!
Veit einhver um góðar myndir eða teikningar á öðrum íslenskum eða erlendum heimasíðum af endahnútnum.
(það er mjög pirrandi að vera búinn að hnýta fluguna vel en svo klikkar endahnúturinn)