mig langar að byrja á því að óska tarantino til hamingju með að hafa pantað sér veiðileyfi í laxá í nesjum.mér er málið skylt þar sem ég er í forsvari fyrir ræktunarátak sem er núna í gangi í ánni. ekki veit ég hvaðan cannon hefur tölur þær sem hann/hún flaggar hér að ofan, en þær eru rangar. td. veiddust sumarið 2000 nákvæmlega 42. laxar, og á hátt í 400 sjóbirtingar og urriðar í ánni.ég er ekkert að áfellast neinn sérstakann vegna þessara talna. það virðist hinsvegar vera erfitt að koma til skila þannig að óbrenglað sé, hvernig veiði gengur fyrir sig í í ám sem ekki hafa verið þokkalega svona á allra vitorðihingað til.en sem sagt, þessi á er í ræktun, og það er rífandi gangur í veiði þarna. enda veiddust þarna 82. laxar og 207. sjób. sumarið 2001. það er nokkuð gott finnst mér miðað að ástundun var ca.35% í ánni. ef tarantino eða alli steina vilja frekari upplýsingar, meiga þeir senda fyrirspurnir á netfang mitt, sem er lulu@eldhorn.is. með kveðju úr veiðiparadísinni á sa.landi . framherji.