Sælt sé fólkið.
Finnst ykkur að það eigi að leyfa skotveiðar á Álft ??
Mér hefur sýnst að það sé nógu stór stofn til að leyfa veiðar á honum. Spurninginn er frekar, hvernig væri hægt að vera viss um að stofninum yrði ekki útrýmt ?? Ætti að setja kvóta eða aflahámark kannski þannig að maður sæki um að skjóta 1 álft og fái sent fótband eins og þegar maður er á hreindýraveiðum. Og armbandið verður að setja strax á fuglinn eftir að hann hefur verið skotinn.
Álftin hefur verið étin í fleiri hundruð ár og auðvitað á að halda í allar góðar hefðir.
Gaman væri að fá að vita hvað ykkur finnst !!!
Kveðja Wirehai