Á heimasíðu veiðistjóra er að finna lista yfir ríkisjarðir í eyði þar sem heimil er rjúpnaveiði. Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér nefur notað þessa staði til veiða og hvort þeir hafa gefið eitthvað? til dæmis þessar þrjár jarðir uppi í skorradal sem eru í þokkalega þægilegri vegalengd héðan úr bænum.

Einnig mudi ég þiggja allar upplýsingar um hvar er hægt að nálgast bæði jarða- og svo almenn landakort

Kveðja
Alli
“Only the good die young, and I seem to be getting pretty old”