Kwai
Dræm veiði
Veiðin hefur heldur betur farið hægt af stað nú í sumar. Í þekktustu laxveiðiám landsins kemur ekkert á land nema nokkrar bleikjur. Samt er alltaf einhver tilbúinn að borga fleiri tugi króna fyrir daginn í þessum ám sem löngu eru hættar að gefa fisk. Er ekki kominn tími á að veiðimenn landsinn fari nú að snúa sér að minni ám sem gefa fisk ?