Eg var nú að vonast eftir góðu veiði sumri á þingvöllum, reyndar þegar heitast var um daginn ( um 30 stiga hiti ) þá spratt bleikjan upp og það voru bara ágætis bleikjur svona á bilinu eitt til fjögur pund. Einsog flest allir veiðimenn vita eru nú ekkert sétstaklega stóri fiskar sem eru að gefa sig en þeir eru sko til í vatninu, ég hef reyndar ekki fengið þá marga stóra en einu sinni fékk ég 5 punda urriða sem alveg má jafna ut sem 8-10 punda lax þetta eru villidyr þessir urriðar, en ég mæli með eindregið ef gott veður kemur og einhver almennilegur hiti þá mæli ég með að kikja austur og kasta útí það er nú ekkert svo langt að keyra þangað kannksi 40 min á löglegum hraða i engu stressi :)

ef ykkur vantar umsögn um flugur þá hefur black og silver zulu alltaf reynst vel í bleikjunni ásamt peacok good luck :)