Hér kemur svo listi yfir topp þrjátíu árnar í sumar.
1 Eystri-Rangá 4153 Metveiði
2 Þverá og Kjarrá 4151 Metveiði
3 Norðurá 3138 Metveiði
4 Ytri-Rangá 2760
5 Selá í Vopnafirði 2318 Metveiði
6 Hofsá og Sunnudalsá 1955
7 Langá 1917
8 Laxá í Dölum 1885
9 Víðidalsá og Fitjá 1730
10 Blanda 1620
11 Miðfjarðará 1571
12 Laxá í Kjós 1545
13 Grímsá og Tunguá 1480
14 Vatnsdalsá 1294
15 Haffjarðará 1291 Metveiði
16 Laxá í Leirársveit 1235
17 Laxá í Aðaldal 1036
18 Elliðaár 948
19 Breiðdalsá 810 Metveiði
20 Leirvogsá 744
21 Hítará 706 Metveiði
22 Laxá á Ásum 703
23 Haukadalsá 685
24 Straumfjarðará 645
25 Hrútafjarðará og Síká 518
26 Fnjóská 460
27 Langadalsá 440 Metveiði
28 Stóra-Laxá í Hreppum 430
29 Flókadalsá 410
30 Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi 389
Athygli vekur að það munar aðeins tveimur löxum á Þverá/Kjarrá og Eystri Rangá.
Metveiði var í þremur efstu ánum og í sjö ám samtals.
Leirvogsá var með flesta laxa veidda á stöng, eða 372 á stöng yfir sumarið. Í öðru sæti var Laxá á Ásum með 352 laxa veidda á hvora stöng yfir sumarið.
Þetta eru aðeins bráðbirgðatölur og röðin á ánum getur breyst.
Allt hefur enda, pylsa hefur tvo.