Ég fékk eftirfarandi bréf í inboxið um daginn. ég held að það sé í lagi að birta það hér, þaðs em þetta var fjöldasennding en ekki persónulegt bréf.
Það væri gaman, ef þeir sem til þekkja gætu gefið sitt komment á þessi svæði sem hér eru í boði. Jafnvel gefið einkunn, miðað við verð og gæði.
Vorveiði í Silung
Litlá í kelduhverfi,
Litlá opnar 1 Apríl. eigum lausa daga bæði í apríl og maí. std 12.800.Sjóbirtingur, Bleikja. Urriði. eitt af því besta
Grenilækur sv 4 Fitjaflóð.
2 holl eftir í maí. einnig er svoltið laust í sumarveiðina og haustveiðina, std frá 7.500-15.000 kr .sjóbirtingur, bleikja. eitt af því besta
Grenilækur sv 3
Sjóbirtingsveiði, er meira göngusvæði en staðbundið,getur verið hittingur. std 4.800.Sjóbirtingur, Bleikja
Nýtt, Ytri Ranga. neðan Ægisíðufoss
Ytri Ranga opnar 1 Apríl og lokar 30 maí, 4 stangir eru á svæðinu og mun std kosta 4800, bara fluga og sleppa.Sjóbirtingur, bleikja
Hólsá
Hólsáin opnar einnig 1 apríl og mun std kosta 2800 kr bara fluga og sleppa.Sjóbirtingur
Varmá/Þorleifslækur
Með betri vorveiði sem maður kemst í. Aðeins fluga og sleppa sjóbirtingnum. std 6900 opnar 1 apríl. Sjóbirtingur, bleikja, urriði
Galtalækur
Opnar einnig 1 apríl, lítil á og stórir urriðar, std 7800 aðeins 2 stangir á svæðinu.Urriði, Skemtileg veiði.
Tungufljót
opnar 1 Apríl. std 2800 kr, Urriði.
Vatnasvæði Lýsu
Opnar 1 Apríl std 1800 kr, Bleikja, Urriði.