1 kg Laxflök
matarolía til penslunar

Kryddlögur á Lax:
2 dl hvítvín
1 dl sojasósa
1 hvítlauksrif,marið
1 msk dijon,sinnep

meðlæti:
2 tómatar
300 g srengjabaunir

Kryddlögur á grænmetið:
1 tómatur,saxaður
1 dl edik
1 dl ólífuolía
2 msk estragon
——————————————— ———————-
Lax:

1.Beinhreinsið laxinn og leggið á oíuborin álpappír.

Kryddlögur á lax:

2.Blandið saman hvítvíni,sojasósu,hvítlauk og
sinnepi.Penslið Kryddleginum á laxflökin og
pakkið inn.Látið liggja í ísskáp í a.m.k Klukkutíma.

3.Glóðið í ápakkanum á heitu grilli.

Meðlæti:

1.Klippið álpappír niður í sex 20x20 sm bita.Penslið
pappírinn með matar olíu.

2.Skerið niður tómata og strengjabaunir og skiptið
niður á álpappírinn.

Kryddlögur á grænmeti:

3.Blandið saman tómat,ediki.ólífuolíu og estragoni.
Hellið yfir grænmetið.Lokið vel og hitið á grilli.

Berið fram með brauði og hvítvíni.

Uppskrift er fyrir sex.
Nei ég á ekki huga,